Michele DeVault
Michele DeVault
GRINDAVÍK er til alls líklegt í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á lokaspretti Íslandsmótsins. Liðið lagði Hamar í gær í A-riðli Iceland Express-deildarinnar, 85:74, og styrkti Grindavík stöðu sína í öðru sæti deildarinnar.

GRINDAVÍK er til alls líklegt í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á lokaspretti Íslandsmótsins. Liðið lagði Hamar í gær í A-riðli Iceland Express-deildarinnar, 85:74, og styrkti Grindavík stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Petrúnella Skúladóttir skoraði 21 stig fyrir Grindavík en Michele DeVault var stigahæst með 24 stig. Koren Schram skoraði 21 stig fyrir Hamar og Julia Demerier skoraði 17 stig.

Grindavík – Hamar 85:74

Grindavík, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildin, miðvikudaginn 27. janúar 2010.

Gangur leiksins : 12:18, 35.33, 61:53, 85:74.

Stig Grindavíkur : Petrúnella Skúladóttir 21, Johana Skiba 16, Jovana Stefánsdóttir 3, Berglind Magnúsdóttir 5, Michele DeVault 24, Íris Sverrisdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 6.

Fráköst : 33 í vörn – 25 í sókn.

Stig Hamars : Koren Schram 21, Julia Demerier 27, Sigrún Ámundadóttir 13, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, Hafrún Hálfdánardóttir 7, Íris Ásgeirsdóttir 7.

Fráköst : 28 í vörn – 19 í sókn.

Villur : Grindavík 20 – Hamar 18.