Jólamót á Akureyri Jólamót í tvímenningi verður haldið á Hótel KEA fimmtudaginn 30. des. nk. Spilamennska hefst kl. 17, spilaður verður Monrad-barómeter. Keppnisgjald er 2.500 kr. á mann. Mótslok áætluð um kl. 23. Skráning við komu, mætum því tímanlega.

Jólamót á Akureyri

Jólamót í tvímenningi verður haldið á Hótel KEA fimmtudaginn 30. des. nk. Spilamennska hefst kl. 17, spilaður verður Monrad-barómeter. Keppnisgjald er 2.500 kr. á mann. Mótslok áætluð um kl. 23. Skráning við komu, mætum því tímanlega. Vegleg flugeldaverðlaun. Upplýsingar veita: Frímann, s. 867 8744, og Stefán, s. 898 4475.

Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar

Jólamót verður haldið þriðjudaginn 28. desember 2010

að Hraunseli, Flatahrauni 3 Hafnarfirði kl. 17. Spilaður verður Monrad Barometer.

Glæsileg peningaverðlaun 230 þúsund kr. fyrir 5 efstu sætin. Einnig eru dregnir út ýmsir aukavinningar.

Þátttökugjald er 3.500 kr. á mann eða 7.000 kr. á parið.

Skráning er hjá Sigurjóni – 8980970/5651845 sigurjon@tolvustod.is

Atla – 6925513/5551921 habear@simnet.is

Og hjá BSÍ bridge@bridge.is