Félagsvísindadeild: Deildarfundur um lektorsstöðu í aðferðafræði Á deildarfundi í Félagsvísindadeild Háskóla Íslands á föstudag var tekið fyrir álit dómnefndar um hæfni umsækjenda um stöðu lektors í aðferðafræði.

Félagsvísindadeild: Deildarfundur um lektorsstöðu í aðferðafræði Á deildarfundi í Félagsvísindadeild Háskóla Íslands á föstudag var tekið fyrir álit dómnefndar um hæfni umsækjenda um stöðu lektors í aðferðafræði. Fjórir umsækjendur af fimm voru dæmdir hæfir. Dómnefnd setti dr. Þorlák Karlsson í efsta sæti, og fékk hann fjórtán atkvæði á deild arfundinum en dr. Elías Héðinsson tvö.

Dómnefndarálit setti dr. Þorlák Karlsson í fyrsta sæti, en dr. Sigurð J. Grétarsson í annað sæti. Niðurstaða deildarfundarins verður send menntamálaráðherra, sem skipar í stöðuna.