<strong>Hvítur á leik. </strong>
Hvítur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 Rc6 7. g4 e6 8. Bg2 Dc7 9. f4 Rd7 10. Be3 Ra5 11. O-O Be7 12. Kh1 O-O 13. f5 Re5 14. g5 He8 15. f6 Bf8 16. fxg7 Bxg7 17. Rce2 Rac4 18. Bc1 Rg6 19. Rg3 Dc5 20. c3 Rh4 21. Dh5 Rg6 22. De2 Rh4 23.

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 Rc6 7. g4 e6 8. Bg2 Dc7 9. f4 Rd7 10. Be3 Ra5 11. O-O Be7 12. Kh1 O-O 13. f5 Re5 14. g5 He8 15. f6 Bf8 16. fxg7 Bxg7 17. Rce2 Rac4 18. Bc1 Rg6 19. Rg3 Dc5 20. c3 Rh4 21. Dh5 Rg6 22. De2 Rh4 23. Rh5 Rxg2 24. Dxg2 Hf8 25. Dg3 b5 26. Dh4 Kh8

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Los Angeles í Bandaríkjunum. Sigurvegari mótsins, enski stórmeistarinn Michael Adams (2733) , hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Mas Hafizulhelmi (2413) frá Malasíu. 27. Rxg7 Kxg7 28. g6! og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað eftir 28... hxg6 29. Bh6+.