Morr Music-útgáfan í Þýskalandi hefur gefið út bók með myndverkum tónlistarmannanna Sindra Más Sigfússonar og Örvars Þóreyjarsonar Smárasonar og ber hún titilinn Apfelsin Bros. Picture Book.

Morr Music-útgáfan í Þýskalandi hefur gefið út bók með myndverkum tónlistarmannanna Sindra Más Sigfússonar og Örvars Þóreyjarsonar Smárasonar og ber hún titilinn Apfelsin Bros. Picture Book.

Bókin er appelsínugul að lit og fylgir henni fimm tomma vínilyplata með einu lagi eftir Sindra og Örvar. Hún er gefin út í eitt þúsund eintökum.