Stöðumælir í miðborg Reykjavíkur.
Stöðumælir í miðborg Reykjavíkur.
„Þessi stefna snýst um það að reyna að snúa við þeirri þróun sem er búin að eiga sér stað í nokkra áratugi og hefur gert Reykjavík að ofboðslega mikilli bílaborg,“ segir Hjálmar Sveinsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, en hann flutti...

„Þessi stefna snýst um það að reyna að snúa við þeirri þróun sem er búin að eiga sér stað í nokkra áratugi og hefur gert Reykjavík að ofboðslega mikilli bílaborg,“ segir Hjálmar Sveinsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, en hann flutti erindi um bílamenningu í Reykjavíkurborg á borgarstjórnarfundi í gær. Á fundinum var einkum tekist á um hækkun bílastæðagjalda í miðborginni. 6