Valgeir Guðjónsson mun skunda með hljómsveit og gesti til Vestmannaeyja á föstudaginn og leika í Höllinni.
Valgeir Guðjónsson mun skunda með hljómsveit og gesti til Vestmannaeyja á föstudaginn og leika í Höllinni. Með Valgeiri verður sex manna hljómsveit skipuð þeim Jóni Ólafssyni, Stefáni Má Magnússyni, Eyjólfi Kristjánssyni, Ásgeiri Óskarssyni og Tómasi Tómassyni. Gestir verða Ragga Gísla og Diddú.