Fjörugur Þótt margir hjólreiðamenn láti ekki smásnjó stöðva sig eru sumir þeirra eflaust hoppandi glaðir yfir því hve lítill snjór er á götum og stígum Reykjavíkur um þessar...
Fjörugur Þótt margir hjólreiðamenn láti ekki smásnjó stöðva sig eru sumir þeirra eflaust hoppandi glaðir yfir því hve lítill snjór er á götum og stígum Reykjavíkur um þessar mundir.