Íslandsmótið í tvímenningi um helgina Íslandsmótið í tvímenningi verður haldið dagana 25.-26. febrúar nk. Mótið verður haldið í Valsheimilinu (Vodafonehöllinni) og hefst kl.

Íslandsmótið í tvímenningi um helgina

Íslandsmótið í tvímenningi verður haldið dagana 25.-26. febrúar nk.

Mótið verður haldið í Valsheimilinu (Vodafonehöllinni) og hefst kl. 10 á laugardaginn

Spiluð verða 3-4 spil á milli para en það ræðst af þátttöku hversu mörg spil verða spiluð á milli para.

Hægt er að skrá sig í síma 5879360 og á www.bridge.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins

Nú er lokið fimm kvölda tvímenningskeppni, þar sem fjögur bestu kvöldin gilda til verðlauna. Röð efstu para varð þessi.

Sveinn Sveinsson - Karólína Sveinsd. 1044

Unnar A Guðmss. - Hulda Hjálmarsd. 1014

Oddur Hanness. - Árni Hannesson 1002

Þorleifur Þórarinss. - Haraldur Sverriss. 955

Ragnar Haraldss. - Bernhard Linn 945

Sunnudaginn 19/2 var spilað á 10 borðum.

Hæsta skor í N/S:

Oddur Hanness. - Árni Hannesson 264

Þórarinn Bech - Jón Úlfljótsson 251

Garðar Jónss. - Sigurjón Guðmundss. 242

Austur/Vestur

Karólína Sveinsd. - Sveinn Sveinsson 262

Þorsteinn Láruss. - Ragnar Pálsson 260

Ólöf Ólafsd. - Jón Hákon Jónss. 250

Sunnudaginn 26/2 verður einskvölds tvímenningur. Sunnudaginn 4/3 hefst svo þriggja kvölda hraðsveitakeppni.

Skráning hjá Sturlaugi í síma 869 7338.

Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum klukkan 19.

Eldri borgarar Hafnarfirði

Föstudaginn 17. febrúar var spilað á 16 borðum hjá FEBH með eftirfarandi úrslitum í N/S:

Auðunn Guðmss. – Sigtryggur Sigurðss. 398

Ragnar Björnsson – Pétur Antonsson 376

Oliver Kristóferss. – Magnús Oddsson 352

Albert Þorsteinsson – Björn Árnason 336

Bjarni Þórarinsson – Jón Lárusson 334

A/V.

Ágúst Vilhelmsss. – Kári Jónsson 367

Elgi Einarsson – Ágúst Stefánsson 357

Oddur Halldórss. – Hrólfur Guðmss. 346

Erla Sigurjónsd. – Jóhann Benediktss. 341

Oddur Jónsson – Stefán Ólafsson 340