25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Nýr veiðivefur á mbl.is

Veiði Karl Lúðvíksson er vanur veiðimaður og hefur hér náð einum vænum.
Veiði Karl Lúðvíksson er vanur veiðimaður og hefur hér náð einum vænum.
Nýr veiðivefur hefur verið opnaður á mbl.is og verða birtar þar veiðifréttir frá ám og vötnum landsins. Einnig verður fjallað um skotveiðar, fluguhnýtingar, veiðibúnað og gefin góð ráð fyrir veiðitúrinn. Umsjónarmaður efnis á vefinn er Karl Lúðvíksson.
Nýr veiðivefur hefur verið opnaður á mbl.is og verða birtar þar veiðifréttir frá ám og vötnum landsins. Einnig verður fjallað um skotveiðar, fluguhnýtingar, veiðibúnað og gefin góð ráð fyrir veiðitúrinn.

Umsjónarmaður efnis á vefinn er Karl Lúðvíksson. Hvetur hann lesendur til þess að senda ábendingar, myndir frá veiðiferðum og stuttar frásagnir af því hvernig veiðist eða skemmtilegum uppákomum í ferðunum, á eftirfarandi netfang: veidi@mbl.is.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.