Stefán Hallur Stefánsson
Stefán Hallur Stefánsson
Um þessar mundir er leiksýningin Djúpið eftir Jón Atla Jónasson sýnd í Hörpu á ensku.
Um þessar mundir er leiksýningin Djúpið eftir Jón Atla Jónasson sýnd í Hörpu á ensku. Einleikurinn hefur hlotið mikið lof undanfarin ár á Íslandi, í Danmörku og Þýskalandi auk þess sem verkið vann Grímuna sem útvarpsverk ársins og Norrænu útvarpsleikhúsverðlaunin árið 2011 sem besta útvarpsleikritið á Norðurlöndunum. Sýningin er nú sýnd á ensku í Hörpu í flutningi Stefáns Halls Stefánssonar.