Spennandi leikhúsvetur ef hafinn í Tjarnarbíói með afar fjölbreytilegu verkefnavali.
Spennandi leikhúsvetur ef hafinn í Tjarnarbíói með afar fjölbreytilegu verkefnavali. Nú um helgina má sjá þar á laugardagskvöld sýninguna Kameljón, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur, en á laugardag Trúðleik , sprellfjörugan og hjartnæman gamanleik fyrir alla í fjölskyldunni.