Vísindamenn hafa keppst við að uppgötva orsök augnsjúkdóma síðastliðna áratugi.
Vísindamenn hafa keppst við að uppgötva orsök augnsjúkdóma síðastliðna áratugi. Kristinn Pétur Magnússon, prófessor í líftækni og doktor í sameindaerfðafræði, sótti alþjóðlega sjónhimnuráðstefnu þar sem læknar og vísindamenn fá tækifæri til að bera saman bækur sínar. Heilsa 22