„Mót / Print – af einum stað á annan“ nefnist áhugaverð sýning Karlottu Blöndal í Týsgalleríi, Týsgötu 3. Verkin foru unnin úti í náttúrunni fyrr á þessu ári á samsýningu á Tálknafirði. Þau birtast nú í nýju...
„Mót / Print – af einum stað á annan“ nefnist áhugaverð sýning Karlottu Blöndal í Týsgalleríi, Týsgötu 3. Verkin foru unnin úti í náttúrunni fyrr á þessu ári á samsýningu á Tálknafirði. Þau birtast nú í nýju samhengi.