Rúnar Rúnarsson
Rúnar Rúnarsson
Kvikmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, Þrestir , hlaut um helgina verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Chicago, Silver Hugo, sem veitt eru fyrir bestu kvikmynd nýs leikstjóra.
Kvikmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, Þrestir , hlaut um helgina verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Chicago, Silver Hugo, sem veitt eru fyrir bestu kvikmynd nýs leikstjóra.

Eru það þriðju virtu verðlaunin sem kvikmyndin hlýtur því hún hlaut aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastian í haust og aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Varsjá um þarsíðustu helgi.