— Morgunblaðið/Styrmir Kári
Rappþulan, rappkeppni fyrir 16 ára og eldri af öllu landinu, fer fram í ungmennahúsinu Molanum í Kópavogi annað kvöld og verður húsið opnað kl. 20.
Rappþulan, rappkeppni fyrir 16 ára og eldri af öllu landinu, fer fram í ungmennahúsinu Molanum í Kópavogi annað kvöld og verður húsið opnað kl. 20. Sérstakur gestur kvöldsins verður rapparinn Herra Hnetusmjör sem sést hér á mynd og mun sigurvegari Rappþulunnar 2014, Guðmundur F.T., taka nokkur lög. Rappþulan er samstarfsverkefni rapparans Sesars A og Molans.