— Morgunblaðið/Styrmir Kári
Nú þegar snjórinn er á undanhaldi í höfuðborginni, að minnsta kosti tímabundið, ættu erlendir ferðamenn að kætast. Hér spóka sig nokkrir í miðbænum, heldur kuldalega klæddir, til í hvaða veðráttu sem...
Nú þegar snjórinn er á undanhaldi í höfuðborginni, að minnsta kosti tímabundið, ættu erlendir ferðamenn að kætast. Hér spóka sig nokkrir í miðbænum, heldur kuldalega klæddir, til í hvaða veðráttu sem er.