Örninn lét mála myndina Það var Örninn, hollvinafélag Flugsafns Íslands, sem heiðraði minningu Hafþórs heitins Hafsteinssonar, forstjóra Atlanta, með því að láta mála af honum mynd, en ekki safnið sjálft, eins og ranghermt var í blaðinu í gær.

Örninn lét mála myndina

Það var Örninn, hollvinafélag Flugsafns Íslands, sem heiðraði minningu Hafþórs heitins Hafsteinssonar, forstjóra Atlanta, með því að láta mála af honum mynd, en ekki safnið sjálft, eins og ranghermt var í blaðinu í gær. Myndin var hins vegar afhjúpuð í safninu og verður þar. Beðist er velvirðingar á mistökunum.