Stóll Hönnun Hjalta er frá árinu 1963.
Stóll Hönnun Hjalta er frá árinu 1963.
Stóll sem húsgagnahönnuðurinn Hjalti Geir Kristjánsson teiknaði árið 1963 er nú framleiddur í 170 eintökum fyrir nýtt íslenskt hótel sem rís á svokölluðum Hljómalindarreit í maí.

Stóll sem húsgagnahönnuðurinn Hjalti Geir Kristjánsson teiknaði árið 1963 er nú framleiddur í 170 eintökum fyrir nýtt íslenskt hótel sem rís á svokölluðum Hljómalindarreit í maí.

Hótelið rís einmitt við hlið skrif-stofu Hjalta Geirs við Laugaveg, á sama reit og faðir hans, Kristján Siggeirsson, rak um árabil eigin húsgagnaverslun og framleiðslu.

Stólarnir fyrir hótelið eru framleiddir hérlendis í húsgagnavinnustofunni Grein á Vatnsleysuströnd.

„Það er alltaf verið að reyna að fá þá sem standa í framkvæmdum til að nota íslenskt,“ segir Hjalti Geir, sem lítur á þetta sem hvatningu fyrir alla íslenska hönnun og segir ánægjulegt að hönnunin standist tímans tönn. Sunnudagur 20