Farandleikarar Gulverjarnir Sigsteinn Sigurbergsson, Baldur Ragnarsson og Anna Bergljót Thorarensen skemmta barnafjölskyldum um allt land í sunar.
Farandleikarar Gulverjarnir Sigsteinn Sigurbergsson, Baldur Ragnarsson og Anna Bergljót Thorarensen skemmta barnafjölskyldum um allt land í sunar. — Morgunblaðið/Eggert
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Tíunda sumarið í röð ferðast Leikhópurinn Lotta um land allt til að gleðja barnafjölskyldur. Sýning sumarsins heitir Litaland og kemur úr smiðju Önnu Bergljótar Thorarensen, en leikstjóri er Stefán Benedikt Vilhelmsson.
Tíunda sumarið í röð ferðast Leikhópurinn Lotta um land allt til að gleðja barnafjölskyldur. Sýning sumarsins heitir Litaland og kemur úr smiðju Önnu Bergljótar Thorarensen, en leikstjóri er Stefán Benedikt Vilhelmsson. Sýningarplan má sjá á vefnum leikhopurinnlotta.is, en lokasýningin verður í Elliðaárdalnum miðvikudaginn 17. ágúst.