Greinar föstudaginn 10. júní 2016

Fréttir

10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 226 orð

8% þjóðarinnar á EM

Vilhjálmur A. Kjartansson Viðar Guðjónsson Guðmundur Hilmarsson Um 27 þúsund Íslendingar sóttu um miða á Evrópumótið í knattspyrnu karla, sem hefst í Frakklandi í kvöld, eða um 8% þjóðarinnar. Þetta er 15. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Aðsókn eykst í íþróttafræði

Liðlega 7.600 umsóknir um grunn- og framhaldsnám bárust Háskóla Íslands fyrir komandi skólaár, en umsóknarfrestur um grunnnám rann út 5. júní. Að þessu sinni bárust 4.500 umsóknir um grunnnám og rúmlega 3.100 um framhaldsnám. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

„Handahófskennd ákvarðanataka“

Anna Sigríður Einarsdóttir Árni Grétar Finnsson Ákvörðun Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, um að víkja lögreglufulltrúa í fíkniefnadeild lögreglunnar frá störfum hefur verið kærð til innanríkisráðuneytisins. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Bláskógabyggð hafnar þátttöku

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hafnaði því á síðasta fundi að tilnefna fulltrúa í nefnd til að skoða kosti þess og galla að öll sveitarfélög í Árnessýslu sameinist í eitt. Öll hin sveitarfélögin hafa samþykkt tillöguna og tilnefnt sína fulltrúa. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Búist var við meiru

Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar kynntu í gær ráðgjöf sína fyrir næsta fiskveiðiár. Samkvæmt henni verða aflaheimildir í þorski auknar um 5.000 tonn, fara í 244 þúsund tonn. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Deilan aftur á byrjunarreit

Benedikt Bóas Lára Halla Sigurðardóttir „Kennarar felldu samninginn og því erum við komin aftur á byrjunarreit, það er ljóst,“ segir Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaga, en kennarar felldu í gær nýjan kjarasamning. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Dæmdir fyrir hópnauðgun

Ingi Björn Ingason og Jakob Viðar Grétarsson voru í gær dæmdir í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hópnauðgun sem átti sér stað í apríl árið 2014. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Framkvæmdir geti hafist á næsta ári

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stefnt er að því að auglýsa lýsingu fyrir deiliskipulag Landmannalauga í næsta mánuði. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Gabor Maté heldur fyrirlestra um fíkn

„Þegar fólk ánetjast einhverju er það vanalega að flýja tilfinningalegan sársauka. Meira
10. júní 2016 | Erlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Gröfin á að endast í 100.000 ár

Eurajoki. AFP. | Finnar búa sig nú undir að geyma geislavirkan úrgang úr kjarnorkuverum sínum í djúpum neðanjarðargöngum á lítilli grænni eyju og talið er að hægt verði að geyma hann þar í allt að 100.000 ár. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 1029 orð | 8 myndir

Hrygningarstofn þorsks ekki verið stærri í 40 ár

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Meginlínurnar í fiskveiðiráðgjöf fyrir næsta ár eru þær að yfirleitt eru litlar breytingar frá síðasta ári. Nokkrar undantekningar eru frá þessu, eins og hvað varðar löngu og íslensku sumargotssíldina. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Kjaradeila FÍF nú komin á annað stig

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð

Kröftugur þjóðgarður

„Okkur líst betur á að fara í þá vinnu að gera svæðið austan við Þjórsá og inn í Skaftafellssýslur að þjóðgarði. Hafa hann ekki stærri en það,“ segir Þorgils Torfi Jónsson um hugmyndir um einn þjóðgarð á miðhálendinu. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Langvinnur háþrýstingur í borginni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meðal loftþrýstingur fyrstu átta daga júnímánaðar hefur aðeins einu sinni verið sjónarmun hærri en nú í Reykjavík. Það var árið 1897. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Leikskólinn kvaddur og haldið á vit ævintýranna

Leikskólinn Askja útskrifaði í gær þau börn sem yfirgefa nú leikskólann og halda á vit ævintýranna í grunnskólunum. Voru börnin glöð og spennt yfir að takast á við nýjar áskoranir. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mávur myndaður í fyrirsætustörfum

Útsýnispallurinn við Gullfoss var þétt skipaður þegar ljósmyndara bar að garði í vikunni. Ferðamennirnir voru vel búnir, bæði tækjum og fatnaði í öllum regnbogans litum. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð

Mikil spenna á toppnum í skákinni

Jóhann Hjartarson gerði jafntefli við Guðmund Kjartansson í 9. umferð Skákþings Íslands í gær og deilir nú toppsætinu með Héðni Steingrímssyni og Braga Þorfinnssyni, sem unnu sínar skákir. Þremenningarnir hafa hlotið sex og hálfan vinning. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Niðurdæling koltvísýrings í vatni gæti reynst öflugt vopn gegn loftslagsvanda

Vísinda- og tæknimönnum Orkuveitu Reykjavíkur (OR), Háskóla Íslands o.fl. tókst að binda allt að 95% af gróðurhúsalofttegundinni koltvísýringi (CO 2 ) sem steintegund í basaltberglögunum við Hellisheiðarvirkjun. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ómar

Sjálfa Ferðamenn eru duglegir við að taka svokallaðar sjálfur, eða myndir af sjálfum sér, hvar sem þeir fara, og hún gerði það einmitt þessi unga kona sem heimsótti Gullfoss ásamt... Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Píratar flýttu aðalfundinum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Píratar halda aðalfund um helgina. Fundurinn verður settur um hádegi á morgun í Rúgbrauðsgerðinni í Reykjavík. Fundinum á svo að ljúka kl. 18.00 á sunnudag. Búist er við um 150 fundargestum. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Rokkið fyrir alla aldurshópa

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Söngvarinn Jónas R. Jónsson skaust upp á stjörnuhimininn með sveitinni Flowers fyrir um hálfri öld. Hann hefur engu gleymt og kemur fram með Bandinu á tónleikum á Café Rosenberg um helgina. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Rót fíknar má rekja til æsku viðkomandi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Kanadíski læknirinn Gabor Maté mun næstkomandi sunnudag halda fyrirlestra á sviði ávanabindingar í Silfurbergi í Hörpu í Reykjavík. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð

Samið við flugfreyjur

Flugfreyjufélag Íslands og Icelandair hafa gert með sér kjarasamning, en samningar höfðu verið lausir frá því í september. Meira
10. júní 2016 | Erlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Segja Brexit ógna einingu Bretlands

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sir John Major og Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherrar Bretlands, vöruðu í gær við því að úrsögn landsins úr Evrópusambandinu, Brexit, myndi „ógna einingu Bretlands“ og grafa undan friði á Norður-Írlandi. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 978 orð | 2 myndir

Sjúkraflug að langmestu leyti farið með Mýflugi

Árni Grétar Finnsson agf@mbl. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sorglegt að neyðarbrautinni verði lokað, segir framkvæmdastjóri Mýflugs

„Þetta er í fyrsta lagi öryggismál og í öðru lagi er sorglegt að þessari braut sé lokað,“ segir Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Mýflugs, en félagið sinnir nær öllu sjúkraflugi innan Íslands samkvæmt samningi við heilbrigðisráðuneytið. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Torgið tilbúið og maturinn í lagi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Á sama tíma og íslenska knattspyrnulandsliðið leggur lokahönd á undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í knattspyrnu býr samfélagið á Íslandi sig einnig undir knattspyrnuveisluna. Af því tilefni hefur verið m.a. Meira
10. júní 2016 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Urðu fjórum að bana í kaffihúsi

Stjórnvöld í Ísrael afturkölluðu í gær ferðaheimildir yfir 80. Meira
10. júní 2016 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Vænleg aðferð til að eyða gróðurhúsalofti

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vísinda- og tæknimönnum Orkuveitu Reykjavíkur (OR), Háskóla Íslands o.fl. tókst að binda allt að 95% af gróðurhúsalofttegundinni koltvísýringi sem steintegund í basaltberglögunum við Hellisheiðarvirkjun. Meira
10. júní 2016 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Þúsundir manna báðu fyrir Ali

Þúsundir manna komu saman til að kveðja Muhammad Ali á bænasamkomu sem haldin var að íslömskum sið í heimaborg hnefaleikakappans, Louisville í Kentucky-ríki, síðdegis í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2016 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn er nú í stórhættu

Af ástæðum sem eru í senn óljósar og dularfullar var undirritað samkomulag á milli ríkis og borgar árið 2013 um lokun einnar af brautum Reykjavíkurflugvallar. Þetta var eftir kosningar 2013, sem gerir málið enn undarlegra en ella. Meira
10. júní 2016 | Leiðarar | 340 orð

Knattspyrnuveisla

Íslenska karlalandsliðið á stórmóti í fyrsta sinn Meira
10. júní 2016 | Leiðarar | 231 orð

Meirihlutinn krækir í kortér

Hagrætt er hjá börnunum en gæluverkefnin halda velli Meira

Menning

10. júní 2016 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

A/B, önnur breiðskífa Kaleo, kemur út í dag

A/B , önnur breiðskífa hljómsveitarinnar Kaleo, kemur út í dag og þá bæði hér á landi, í Bandaríkjunum og á helstu tónlistarveitum, m.a. Spotify og iTunes. Mun hljómsveitin af því tilefni halda útgáfutónleika í Los Angeles í dag. Meira
10. júní 2016 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Af tjaldinu í kassann

Fyrir um sex árum var sjónvarpsfjarstýringin lögð á hilluna. Hefði þá verið spurt hvort sjónvarpsþættir eða kvikmyndir væru vandaðri þá væri svarið augljóst: kvikmyndir. Meira
10. júní 2016 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

App og snapp á Secret Solstice

Tónlistarhátíðin Secret Solstice, sem haldin verður 16.-19. júní í Laugardal, verður fyrsta íslenska vörumerkið sem fær sína eigin sögu í beinni í snjallsímaforritinu Snapchat, sk. Live Story. Meira
10. júní 2016 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Áhrif frá náttúru og veðurfari

Ásta Guðmundsdóttir opnar sýninguna Náttúru afl í Flóru á Akureyri í dag kl. 17. Ásta nam fatahönnun í Þýskalandi og útskrifaðist þaðan frá Fachhochschule fur Gestaltung Pforzheim árið 1990. Meira
10. júní 2016 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Bláskjár, ÍRiS og Grúska Babúska

Tónlistarkonurnar Bláskjár, ÍRiS og hljómsveitin Grúska Babúska halda tónleika á Bar 11 í miðbæ Reykjavíkur í kvöld kl. 21 og er aðgangur að þeim ókeypis. Bláskjár og ÍRiS eru báðar liðsmenn í Grúsku Babúsku. Meira
10. júní 2016 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Dream Lover í Ekkisens

Fjöllistakonan Berglind Ágústsdóttir opnar einkasýninguna Dream Lover í Ekkisens í dag kl. 17. Hún hefur undanfarið gert tilraunir með skúlptúra sem unnir eru í gifs sem og gert myndbönd við tónlist af plötu sinni Just Dance . Meira
10. júní 2016 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Grillað og tónlistar notið á Kótelettunni

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan verður haldin í 7. sinn á Selfossi um helgina, 10.-12. júní. Meira
10. júní 2016 | Bókmenntir | 50 orð | 1 mynd

Hver hlýtur Blóðdropann í ár?

Blóðdropinn, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins 2015, verður afhentur í dag kl. 17 í Borgarbókasafninu menningarhúsi í Grófinni. Meira
10. júní 2016 | Myndlist | 450 orð | 1 mynd

Kínversk sýn út um glugga

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
10. júní 2016 | Tónlist | 42 orð | 4 myndir

Lokatónleikar starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ), sem fram fóru...

Lokatónleikar starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ), sem fram fóru í gærkvöldi, voru tileinkaðir minningu Jean-Pierre Jacquillat fyrrum aðalhljómsveitarstjóra SÍ. Meira
10. júní 2016 | Kvikmyndir | 58 orð | 2 myndir

Teenage Mutant Ninja Turtles: Out of the Shadows

Bræðurnir fá um nóg að hugsa á ný þegar erkióvinur þeirra, Shredder, fær vísindamanninn Baxter Stockman til að búa til nýja tegund af andstæðingum. IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 15.00, 15.30, 17.30, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20. Meira
10. júní 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

The Conjuring 2

Myndiner byggð á einu þekktasta máli Ed og Lorraine Warren, en það er draugagangur sem einstæða móðirin Peggy Hodgson upplifði árið 1977. Sambíóin Álfabakka 17.00, 18.00, 20.00, 20.00, 21.00, 22.20, 22.45, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22. Meira
10. júní 2016 | Fólk í fréttum | 45 orð | 3 myndir

Tíunda sumarið í röð ferðast Leikhópurinn Lotta um land allt til að...

Tíunda sumarið í röð ferðast Leikhópurinn Lotta um land allt til að gleðja barnafjölskyldur. Sýning sumarsins heitir Litaland og kemur úr smiðju Önnu Bergljótar Thorarensen, en leikstjóri er Stefán Benedikt Vilhelmsson. Meira
10. júní 2016 | Tónlist | 393 orð | 2 myndir

Úr skúffunni yfir í meginstrauminn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin Sumarmölin verður haldin á Drangsnesi á morgun en sú nýbreytni verður á hátíðinni í ár að hún hefst með uppistandi í kvöld kl. 21 á Malarkaffi. Meira
10. júní 2016 | Kvikmyndir | 359 orð | 14 myndir

Warcraft Í heimi Azeroth er samfélagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100...

Warcraft Í heimi Azeroth er samfélagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 16.45 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 22. Meira
10. júní 2016 | Tónlist | 772 orð | 1 mynd

Þakklát fyrir viðurkenninguna

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Tveir ungir tónlistarmenn hlutu í gær styrki úr styrktarsjóði Halldórs Hansen við hátíðlega athöfn í Salnum. Meira
10. júní 2016 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Öllu tjaldað til hjá Nykri í Kaldalóni

Rokksveitin Nykur mun leika vel valin lög af tveimur breiðskífum sínum, Nykur og Nykur II, á tónleikum í Kaldalóni í Hörpu í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

10. júní 2016 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Á allt að vera ókeypis úti á landi?

Afhverju finnst mörgum það ekki vera neitt tiltökumál að borga nokkra hundraðkalla fyrir að leggja bílnum sínum í miðbænum á meðan skotist er í búðir eða snætt á veitingastað en arga svo og veina af vandlætingu ef svo mikið sem imprað er á því að rukka... Meira
10. júní 2016 | Aðsent efni | 987 orð | 1 mynd

EM 2016: Öryggisáskorun fyrir Frakka

Eftir Björn Bjarnason: "Frakkar hafa gripið til mikillar öryggisgæslu vegna EM 2016. Skuggi hryðjuverkanna í París 2015 þar sem 147 féllu, hvílir enn yfir landi og þjóð." Meira
10. júní 2016 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Forseti vor

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Einn er þó öðrum fremri. Sá er fæddur leiðtogi, leiðtogi af Guðs náð." Meira
10. júní 2016 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Hlutverk forseta Íslands – ný stjórnarskrá

Eftir Tryggva Gíslason: "Forseti þarf að geta eflt sjálfsvirðingu þjóðarinnar og virðingu fyrir öðrum þjóðum og skapað samfélag sem byggist á réttlæti, virðingu og jafnrétti." Meira
10. júní 2016 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Í borg hinna dauðu – Necropolis

Eftir Þórhall Heimisson: "Áfram lá leiðin í gegnum borg hinna dauðu þar til við komum loks að hvelfingu við undirstöður grafhýsanna fyrir ofan okkur." Meira

Minningargreinar

10. júní 2016 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Helga Torfadóttir

Helga Torfadóttir fæddist 26. febrúar 1926. Hún lést 31. maí 2016. Útför Helgu fór fram 7. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2016 | Minningargreinar | 3100 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir

Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir fæddist í Reykjavík 28. apríl 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2. júní 2016. Foreldrar hennar voru Lúðvík D. Norðdal héraðslæknir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2016 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sveinsdóttir

Ingibjörg Sveinsdóttir fæddist á Ósabakka á Skeiðum 6. ágúst 1933. Hún lést á Landakoti 3. júní 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Auðbjörg Káradóttir frá Ósabakka á Skeiðum, f. 20. júní 1899, d. 1988, og Sveinn Gestsson frá Húsatóftum á Skeiðum, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2016 | Minningargreinar | 3178 orð | 1 mynd

Jón Ágústsson

Jón Ágústsson var fæddur 28. júlí 1924 í Ánastaðaseli á Vatnsnesi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 4. júní 2016. Foreldrar hans voru Ágúst Frímann Jakobsson, f. að Neðri-Þverá í Vesturhópi 1895, og Helga Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2016 | Minningargreinar | 1462 orð | 1 mynd

Jón Einarsson

Jón Einarsson fæddist á Siglufirði 31. janúar 1926. Hann lést á Spáni 23. maí 2016. Foreldrar hans voru Einar Ásgrímsson, f. 1896, d. 1979, og Dóróthea Sigurlaug Jónsdóttir, f. 1904, d. 2001. Systkini Jóns eru: Ásta, f. 1928, Ásgrímur, f. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2016 | Minningargreinar | 5422 orð | 1 mynd

Jón Skaftason

Jón Skaftason fæddist á Akureyri 25. nóvember 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 3. júní 2016. Sonur hjónanna Skafta Stefánssonar, útgerðarmanns og síldarsaltanda frá Nöf, f. 6. mars 1894, d. 27. júlí 1979, og Helgu Jónsdóttur húsfreyju, f. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2016 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Katrín Sæmundsdóttir

Katrín Sæmundsdóttir fæddist í Stóru-Mörk í Vestur-Eyjafjöllum 1. júní 1917. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 1. júní 2016. Foreldrar hennar voru Sæmundur Einarsson, hreppstjóri og bóndi, og Guðbjörg María Jónsdóttir, húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2016 | Minningargreinar | 2017 orð | 1 mynd

Lillian Kristin Söberg Andrésson

Lillian Kristin Söberg Andrésson fæddist 25. september 1933 í Kaupmannahöfn. Hún lést 3. júní 2016. Foreldrar hennar voru Þóra Svanhvít Gísladóttir, er fæddist á Íslandi 1898, og Sigurd Olsen Söberg, sem fæddist í Noregi 1895. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2016 | Minningargreinar | 3939 orð | 1 mynd

Sigurður Jóelsson

Sigurður Jóelsson kennari fæddist 7. júlí 1930 á Halldórsstöðum í Bárðardal. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, 20. maí 2016. Foreldrar Sigurðar voru hjónin Jóel Tómasson frá Stafni í Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1494 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefanía Ágústsdóttir

Stefanía Ágústsdóttir fæddist að Ásum í Gnúpverjahreppi 12. nóvember 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 21. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2016 | Minningargreinar | 3986 orð | 1 mynd

Stefanía Ágústsdóttir

Stefanía Ágústsdóttir fæddist að Ásum í Gnúpverjahreppi 12. nóvember 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 21. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2016 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Örn Ragnar Motzfeldt

Örn Ragnar Motzfeldt bifvélavirki fæddist 28. október 1954. Hann lést 24. apríl 2016. Útför Arnar fór fram 3. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

EIB fjármagnar Þeistareyki

Landsvirkjun hefur samið við Evrópska fjárfestingabankann(EIB) um lán að fjárhæð 125 milljónir evra, sem jafngildir nær 17,5 milljörðum króna. Lánið er án ríkisábyrgðar. Meira
10. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 2 myndir

Íslendingar eyða allt að sex milljörðum á EM í sumar

Baksvið Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Alls sóttu 26.985 Íslendingar um miða á EM í Frakklandi í sumar, en það nemur 8,15% af íslensku þjóðinni. Meira
10. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Norskt félag kaupir 53,5% í Laxa fiskeldi

Norska laxeldisfélagið Måsøval hefur keypt 53,5% hlutafjár í íslenska félaginu Laxa fiskeldi ehf. Gengið var frá samningum þess efnis í fyrradag. Laxa hefur leyfi til árlegrar framleiðslu á 6. Meira
10. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Reykjavík tekur tilboðum í skuldabréf

Tilboð að fjárhæð 400 milljónir að nafnvirði bárust í skuldabréfaflokk Reykjavíkurborgar, RVKN 35 1. Var ávöxtunarkrafan á bilinu 6,8%-7,25% . Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði 260 milljónir og var ávöxtunarkrafa 6,9%. Meira

Daglegt líf

10. júní 2016 | Daglegt líf | 751 orð | 4 myndir

Brúðubíllinn stökkpallur út í heim

Það dylst engum að sumarið er komið því Brúðubíllinn er kominn á fulla ferð og slær ekki af fyrr en í sumarlok. Óþekktarormar er nýtt leikrit sem var frumsýnt í vikunni og verður sýnt út júnímánuð. Meira
10. júní 2016 | Daglegt líf | 323 orð | 1 mynd

HeimurVífils

Hinn dæmigerði Reykvíkingur er hins vegar holdgervingur aumingjavæðingarinnar. Meira
10. júní 2016 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Klippiverksmiðja

Klippiverksmiðju fyrir krakka í Gerðarsafni verður á morgun laugardaginn, 11. júní, kl. 13-15. Í klippiverksmiðjunni verður leikið með orð og klippimyndir í anda yfirstandandi sýningar Söru Björnsdóttur. Hvernig spila orð og myndir saman? Meira
10. júní 2016 | Daglegt líf | 413 orð | 2 myndir

Náttúruleg gæðastund fyrir fjölskylduna

Sumarfríið nálgast óðfluga og fjölmargir eru eflaust farnir að skipuleggja ferðalög fjölskyldunnar. Meira

Fastir þættir

10. júní 2016 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. d4 Bg7 4. e4 d6 5. h3 O-O 6. Rf3 c6 7. Be3 Ra6 8...

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. d4 Bg7 4. e4 d6 5. h3 O-O 6. Rf3 c6 7. Be3 Ra6 8. Hc1 Da5 9. Rd2 e5 10. d5 Rc5 11. a3 cxd5 12. exd5 Dd8 13. b4 Rcd7 14. c5 Rh5 15. c6 bxc6 16. dxc6 Rdf6 17. Rde4 Rxe4 18. Rxe4 d5 19. c7 Dd7 20. Bc5 dxe4 21. Bxf8 Kxf8 22. Meira
10. júní 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Brynja Dögg Ólafsdóttir

30 ára Brynja ólst upp á Hellu á Rangárvöllum en er nú kúabóndi á Berustöðum í Ásahreppi. Maki: Andri Leó Egilsson, f. 1983, bóndi á Berustöðum. Dóttir: Lea Mábil Andradóttir, f. 2010. Foreldrar: Sigrún Bára Eggertsdóttir, f. Meira
10. júní 2016 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Hjalti Steinn Sigurðarson

30 ára Hjalti Steinn býr í Reykjavík, lauk prófum í hljóðtækni við Tónlistarskóla Kópavogs, rekur stúdíóið Árstein og er jöklaleiðsögumaður. Maki: Aðalheiður Birgisdóttir, f. 1969, yfirhönnuður hjá Cintamani. Stjúpsonur: Frosti, f. 2005. Meira
10. júní 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Kristmundur F. Guðjónsson

30 ára Freyr býr í Garðabæ og er netmaður hjá Sensa ehf. Systkini: Jóhanna, f. 2003, og Júlíus Valdimar, f. 2005. Hálfsystkini: Ragnar Pálmar, f. 1978; Arnar Dan, f. 1988 og Rakel Sigurveig, f. 1990. Foreldrar: Hildur Kristmundsdóttir, f. Meira
10. júní 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Þegar ráðamenn í fótboltanum tilkynna eitthvað er oft sagt að þeir hafi „gefið það út“ í stað þess að skýra frá því , lýsa því yfir , láta það uppi , segja frá því eða bara segja það – sem allt getur átt við, eftir atvikum. Meira
10. júní 2016 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Mikil berjakona og náttúruunnandi

Við vorum að koma frá Ameríku í fyrrinótt með börnum, barnabörnum og mökum, ellefu manns allt í allt, segir Sigurbjörg Snorradóttir, sem er sextug í dag. „Við vorum í Kissimmee í Florida að fagna sextugsafmælum okkar Sveins. Meira
10. júní 2016 | Í dag | 34 orð

Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Lát eigi hugfallast, því að ég er...

Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Lát eigi hugfallast, því að ég er þinn Guð. Ég styrki þig, ég hjálpa þér, ég styð þig með hægri hendi réttlætis míns. (Jes. Meira
10. júní 2016 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Sigrún Björk Björnsdóttir og María Sigurðardóttir héldu tombólu við...

Sigrún Björk Björnsdóttir og María Sigurðardóttir héldu tombólu við verslunina Krónuna á Selfossi. Þær söfnuðu 2.632 krónum sem þær gáfu til Rauða... Meira
10. júní 2016 | Í dag | 261 orð | 1 mynd

Steinþór Þórðarson

Steinþór fæddist á Breiðabólstað í Suðursveit í Austur-Skaftafellssýslu 10.6. 1892, sonur Þórðar Steinssonar, bónda þar, og Önnu Benediktsdóttur. Meira
10. júní 2016 | Í dag | 197 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Edith K. Jónsson 90 ára Matthías Einarsson Steina Margrét Finnsdóttir 85 ára Björn Víkingur Þórðarson Elínborg Sveinbjarnardóttir Petrea G. Meira
10. júní 2016 | Í dag | 306 orð

Úr Mývatnssveit vestur í Hrútafjörð og víðar

Á miðvikudaginn birti ég í Vísnahorni tvö afbrigði af sömu vísunni og hér bætist það þriðja við. Hinrik Bjarnason skrifaði mér og sagði að vísan hefði verið kunnugleg – „húsgangur sem ég í æsku á Stokkseyri lærði aðra gerð af. Meira
10. júní 2016 | Fastir þættir | 229 orð

Víkverji

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, var eftirlitsmaður UEFA á úrslitaleik Wolfsburgh og Lyon í Meistaradeild kvenna á dögunum, á Stadio Città del Tricolore vellinum í Reggio á Ítalíu. Meira
10. júní 2016 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. júní 1968 Stúdentar voru útskrifaðir í fyrsta sinn frá Kennaraskóla Íslands þegar skólanum var slitið í sextugasta sinn. 10. júní 1986 Fimm þúsund króna seðill var settur í umferð. Meira
10. júní 2016 | Í dag | 566 orð | 3 myndir

Þrír mánuðir urðu að 42 árum við löggæslu

Matthías fæddist á Grenivík 10.6. 1926 og ólst þar upp. Hann var ungur er hann missti föður sinn, sem var einn fjögurra sem komust lífs af eftir miklar þrekraunir er þilskipið Talismann fórst við Súgandafjörð en náði aldrei fullri heilsu. Meira

Íþróttir

10. júní 2016 | Íþróttir | 475 orð | 4 myndir

Allur pakkinn á Akranesi

Á Akranesi Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

A rnarGunnarsson heldur áfram þjálfun karlaliðs Fjölnis í handknattleik...

A rnarGunnarsson heldur áfram þjálfun karlaliðs Fjölnis í handknattleik. Hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Arnar tók við þjálfun Fjölnis-liðsins fyrir tveimur árum og hefur náð góðum árangri en m.a. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Axel byrjar vel í Svíþjóð

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson lauk fyrsta hringnum á Österlen PGA Open sem fram fer á Österlens-golfvellinum í Svíþjóð í gær. Mótið er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 202 orð

Bikarævintýrinu lauk með látum

Selfoss tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla með 4:3 sigri á Víði í frábærum leik sem fór í framlengingu á Jáverks-vellinum á Selfossi. Víðismenn hafa átti góðugengi að fagna í 3. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla 16 liða úrslit: Stjarnan – ÍBV 0:2 Pablo...

Borgunarbikar karla 16 liða úrslit: Stjarnan – ÍBV 0:2 Pablo Punyed 17., Bjarni Gunnarsson 49. Víkingur R. – Valur 2:3 Viktor Jónsson 4., Vladimir Tufegdzic 14. – Nikolaj Hansen 52., 120., Kristinn Freyr Sigurðsson 59. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Byrjar Jón Daði á EM?

Starfsmenn Evrópska knattspyrnusambandsins hafa á heimasíðu sambandsins sett fram lista yfir möguleg byrjunarlið allra liðanna sem leika á Evrópumótinu í Frakklandi. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Carrick fær ár til viðbótar

Michael Carrick hefur gert eins árs samning við Manchester United. Hann gekk til liðs við Manchester United frá Tottenham árið 2006 og hefur lengi verið einn farsælasti leikmaður liðsins. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Evrópumótið í knattspyrnu karla er handan við hornið og spennan er...

Evrópumótið í knattspyrnu karla er handan við hornið og spennan er óneitanlega að magnast upp. Íslensku strákarnir eru komir á stóra sviðið og mæta mörgum af bestu leikmönnum heims. Ég vil líkja mótinu við jólin. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 480 orð | 4 myndir

Eyjamenn sterkir á teppinu

Í Garðabæ Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Eyjamenn hafa væntanlega komið fagnandi til Vestmannaeyja í gærkvöldi eftir 2:0 sigur ÍBV gegn Stjörnunni í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 706 orð | 2 myndir

Fótboltaveisla í mánuð

EM 2016 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fimmtánda úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu hefst í kvöld en að þessu sinni er keppnin haldin Frakklandi. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 951 orð | 1 mynd

Hógværi sveitastrákurinn

Þýskaland Christoph Biermann 11Freunde twitter.com/chbiermann Þegar rýnt er í tölfræði þýska landsliðsins í lok síðasta árs, kemur í ljós talan 754. Þessi tala vísar í þann leikmann liðsins sem lék flestar mínútur árið 2015. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Ísland mætir Kósóvó

Kósóvó verður með Íslandi í riðli í undankeppni HM í knattspyrnu karla 2018 sem hefst í haust. Alþjóða knattspyrnusambandið samþykkti fyrir skömmu aðild Kósóvó og Gíbraltar að sambandinu. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Arnór Þór Gunnarsson er í íslenska landsliðinu í handknattleik sem mætir landsliði Portúgals á sunnudag í leik um sæti á HM í Frakklandi. • Arnór Þór fæddist 1987. Hann lék með Þór Akureyri fram til ársins 2007 en eftir það með Val til 2010. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 16 Liða úrslit: Alvogen-völlur: KR...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 16 Liða úrslit: Alvogen-völlur: KR – ÍBV 19. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Meistararnir teknir í kennslustund í Ohio

Cleveland Cavaliers vann í fyrrinótt stórsigur á Golden State Warriors, 120:90 þegar liðin mættust í þriðja leik úrslitaeinvígis NBA-körfuboltans. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 291 orð

Nokkrar nýjar reglur á EM

Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, mun innleiða nokkrar nýjar reglur á EM í Frakklandi. Sumar hafa tekið gildi í nokkrum deildum í Evrópu en þetta er fyrsta mótið sem spilað er eftir nýjum reglum. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 518 orð | 4 myndir

Skiptingar Ólafs skiptu sköpum

Í Víkinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Danski framherjinn Nikolaj Hansen hjá Val er ekki bara hávaxnari en gengur og gerist í íslenska fótboltanum. Hann kann að nýta sér það til að skapa usla í vörn andstæðinganna. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Upphafsleikur í kvöld: A-riðill: París: Frakkland – Rúmenía 19...

Upphafsleikur í kvöld: A-riðill: París: Frakkland – Rúmenía 19 *Leikjadagskrá keppninnar í heild er að finna í EM-blaðinu sem fylgir Morgunblaðinu í... Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Þriðji úrslitaleikur: Cleveland – Golden State...

Úrslitakeppni NBA Þriðji úrslitaleikur: Cleveland – Golden State 120:90 *Staðan er 2:1 fyrir Golden State og fjórði leikurinn fer fram í Cleveland í nótt kl. 1.00 að íslenskum tíma. Meira
10. júní 2016 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Úti er ævintýri hjá Jóni

Jón Arnór Stefánsson og samherjar hans í Valencia féllu í gærkvöld úr keppni um spænska meistaratitilinn í körfuknattleik þegar liðið tapaði fyrir Real Madrid, 82:80, í fjórða leik í undanúrslitum. Meira

Ýmis aukablöð

10. júní 2016 | Blaðaukar | 32 orð | 1 mynd

Alfreð Finnbogason

Staða : Sóknarmaður. Aldur : 27 ára. Leikir : 34. Mörk : 8. Félag : Augsburg (Þýskalandi). Fyrri félög : Augnablik, Breiðablik, Lokeren, Helsingborg, Heerenveen, Real Sociedad (lánaður til Augsburg), Olympiakos. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 471 orð | 2 myndir

Allir fórna sér fyrir varnarhlutverkin

Ermal Kuka Panorama Sport Þegar Gianni De Biasi var ráðinn landsliðsþjálfari Albaníu árið 2011 voru aðaláherslurnar ekki aðeins að endurbyggja lið eftir brottför nokkurra lykilmanna, heldur einnig að gera við leka vörn. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 453 orð | 2 myndir

Annað viðhorf þjálfarans en síðast á EM

Paul Doyle The Guardian twitter.com/PaulDoyle Lykilbreytingar á þessu írska landsliði sem nú er á leið til Frakklands og því sem tapaði öllum þremur leikjum sínum á EM 2012 eru viðhorfstengdar. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 24 orð | 1 mynd

Ari Freyr Skúlason

Staða : Varnarmaður. Aldur : 29 ára. Leikir : 38. Mörk : 0. Félag : OB (Danmörku). Fyrri félög : Valur, Häcken, Sundsvall. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

Arnór Ingvi Traustason

Staða : Miðjumaður. Aldur : 23 ára. Leikir : 7. Mörk : 3. Félag : Rapid Vín (Austurríki). Fyrri félög : Keflavík, Sandnes Ulf, Norrköping. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 25 orð | 1 mynd

Aron Einar Gunnarsson

Staða : Miðjumaður. Aldur : 27 ára. Leikir : 59. Mörk : 2. Félag : Cardiff (Wales/England). Fyrri félög : Þór, AZ Alkmaar, Coventry. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 535 orð | 2 myndir

Bale blómstrar í frelsinu hjá Wales

Stuart James The Guardian Twitter.com/StuartJamesGNM Wales stillti upp alls konar liðum í undankeppninni en eftirlætisuppstillingin er 3-4-2-1 sem tryggði sigur í mikilvægum leikjum, í útileikjunum í Kýpur og Ísrael og í heimaleiknum gegn Belgíu. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 458 orð | 2 myndir

Besta vörnin en fátt að gerast frammi

Emanuel Rosu Sport Twitter.com/Emishor Rúmenía var með bestu vörnina í undankeppninni og fékk aðeins á sig tvö mörk í tíu leikjum. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 28 orð | 1 mynd

Birkir Bjarnason

Staða : Miðjumaður. Aldur : 28 ára. Leikir : 47. Mörk : 6. Félag : Basel (Sviss). Fyrri félög : Viking Stavanger, Bodö/Glimt, Standard Liege, Pescara, Sampdoria. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 23 orð | 1 mynd

Birkir Már Sævarsson

Staða : Varnarmaður. Aldur : 31 árs. Leikir : 57. Mörk : 1. Félag : Hammarby (Svíþjóð). Fyrri félög : Valur, Brann,... Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 38 orð | 1 mynd

Eiður Smári Guðjohnsen

Staða : Sóknarmaður. Aldur : 37 ára. Leikir : 86. Mörk : 26. Félag : Molde (Noregi). Fyrri félög: Valur, PSV Eindhoven, KR, Bolton, Chelsea, Barcelona, Monaco, Tottenham, Stoke, Fulham, AEK Aþena, Cercle Brugge, Club Brugge, Shijiazhuang. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 507 orð | 2 myndir

Eintómir miðverðir í vörn Belganna

Kristof Terreur HLN Twitter. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 29 orð | 1 mynd

Emil Hallfreðsson

Staða : Miðjumaður. Aldur : 32 ára. Leikir : 54. Mörk : 1. Félag : Udinese (Ítalíu) Fyrri félög : FH, Tottenham, Malmö, Lyn, Reggina, Barnsley, Hellas Verona. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 457 orð | 2 myndir

Endurreisn Austurríkis hjá Koller

Florian Vetter Der Standard twitter.com/Florian_Vetter Austurrísk knattspyrna hefur verið í endurreisn síðan Marcel Koller var ráðinn landsliðsþjálfari árið 2011. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 386 orð | 2 myndir

Endurreisn hins klassíska framherja

Christoph Biermann 11Freunde Twitter.com/chbiermann Þegar þýska þjálfarateymið fundaði í vor til undirbúnings fyrir EM 2016 var Urs Siegenthaler í þeim hópi, eins og venjulega. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 482 orð | 2 myndir

Enginn veit hvað Cacic ætlar að gera

Alexandar Holiga Telegram Twitter.com/AlexHoliga Flestallir í ákjósanlegasta byrjunarliði Króatíu eru heimsþekktir en ítrekuð tilraunastarfsemi þjálfarans með leikkerfi gefur litla tryggingu fyrir því að hann hafi nokkra hugmynd um hvað hann sé að gera. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 505 orð | 2 myndir

Eru Evrópumeistararnir á tímamótum?

Chema R. Bravo Panenka twitter.com/Chemaerrebravo Á síðustu tveimur árum hefur þjálfarinn Vicente del Bosque lagt áherslu á hugtakið „slétt umskipti“. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Sigurðsson

Staða : Miðjumaður. Aldur : 26 ára. Leikir : 39. Mörk : 13. Félag : Swansea (Wales/Englandi). Fyrri félög : Reading, Shrewsbury, Crewe, Hoffenheim, Tottenham. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 34 orð | 1 mynd

Hannes Þór Halldórsson

Staða : Markvörður Aldur : 32 ára. Leikir : 33. Mörk : 0. Félag : Bodö/Glimt (Noregi). Fyrri félög : Leiknir R., Afturelding, Stjarnan, Fram, KR, Brann, Sandnes Ulf, NEC Nijmegen (lánaður til... Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 23 orð | 1 mynd

Haukur Heiðar Hauksson

Staða : Varnarmaður. Aldur : 24 ára. Leikir : 7. Mörk : 0 Félag : AIK (Svíþjóð). Fyrri félög : KA, KR. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

Heimir Hallgrímsson

Staða : Þjálfari. Aldur : 49 ára. Lék með : ÍBV, Höttur, KFS. Áður þjálfað : Höttur (konur), ÍBV (konur), ÍBV... Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 504 orð | 2 myndir

Helsti styrkur er líka mesti veikleikinn

Lukás Vráblik Dennik N Twitter.com/LukasVrablik Ekki leikur vafi á því að Slóvakía er á uppleið í kjölfar ráðningar Jan Kozak í stöðu landsliðsþjálfara árið 2013, eftir að hafa mistekist að komast á tvö síðustu stórmót. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 300 orð | 4 myndir

Hinn „fallegi leikur“ flýgur marka á milli

Sem fyrr er það þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas sem leggur til boltann fyrir Evrópumótið í Frakklandi. Kallast boltinn „Beau Jeu“ að þessu sinni og er það vel: það útleggst sem „hinn fallegi leikur“ eins og fótbolti kallast réttilega um heim allan. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 29 orð | 1 mynd

Hjörtur Hermannsson

Staða : Varnarmaður. Aldur : 21 árs. Leikir : 3. Mörk : 0. Félag : IFK Gautaborg (Svíþjóð). Fyrri félög : Félög: Fylkir, PSV Eindhoven (lánaður til Gautaborgar). Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 390 orð | 2 myndir

Hringrásin er fullkomnuð hjá Hamrén

Olof Lundh fotbollskanalen.se twitter.com/oloflundh Þegar Svíþjóð vann Danmörku í umspilinu um sæti á EM 2016 var almennt talið að þjálfarinn, Erik Hamrén, hefði snúið aftur til tímabils Lars Lagerbäck með því að leggja mun meiri áherslu á heildina. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 421 orð | 3 myndir

Hvert er fallegasta markið í sögu EM? Þetta er í sjálfu sér matsatriði...

Hvert er fallegasta markið í sögu EM? Þetta er í sjálfu sér matsatriði og byggist ekki á harðri tölfræði eins og hinir molarnir hér á síðunni. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 27 orð | 1 mynd

Hörður B. Magnússon

Staða : Varnarmaður. Aldur : 23 ára. Leikir : 5. Mörk : 0. Félag : Cesena (Ítalíu). Fyrri félög : Fram, Juventus (lánaður til Cesena), Spezia. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 27 orð | 1 mynd

Ingvar Jónsson

Staða : Markvörður. Aldur : 26 ára. Leikir : 5. Mörk: 0. Félag : Sandefjord (Noregi). Fyrri félög : Njarðvík, Stjarnan, Start (lánaður til Sandefjord), Sandnes. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 394 orð | 2 myndir

Í forgangi er að stöðva mótherjann

Andy Hunter The Guardian Twitter.com/AHunterGuardian Michael O‘Neill landsliðsþjálfari Norður-Írlands er ekki með neitt eftirlætisleikkerfi og beitti ýmiss konar uppstillingum í undankeppninni, ávallt með það í forgangi að stöðva mótherjann. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 417 orð | 2 myndir

Ítalina skortir stjörnuleikmennina

Sumeet Paul Gazzetta dello Sport Twitter.com/SP_Calcio Antonio Conte hefur unnið sér inn orðspor sem sveigjanlegur og hugmyndaríkur þjálfari á ferlinum, sérstaklega þegar kemur að leikkerfum. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 24 orð | 1 mynd

Jóhann Berg Guðmundsson

Staða : Miðjumaður. Aldur : 25 ára. Leikir : 47. Mörk : 5. Félag : Charlton (Englandi). Fyrri félög : Breiðablik, AZ Alkmaar. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 24 orð | 1 mynd

Jón Daði Böðvarsson

Staða . Sóknarmaður. Aldur : 24 ára. Leikir : 21. Mörk : 1. Félag : Kaiserslautern (Þýskalandi). Fyrri félög : Selfoss, Viking Stavanger. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 29 orð | 1 mynd

Kári Árnason

Staða : Varnarmaður. Aldur : 33 ára. Leikir : 47. Mörk : 2. Félag : Malmö (Svíþjóð). Fyrri félög : Víkingur R., Djurgården, AGF, Esbjerg, Plymouth, Aberdeen, Rotherham. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 25 orð | 1 mynd

Kolbeinn Sigþórsson

Staða : Sóknarmaður. Aldur : 26 ára. Leikir : 39. Mörk : 20. Félag : Nantes (Frakklandi). Fyrri félög : HK, AZ Alkmaar Ajax. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 24 orð | 1 mynd

Lars Lagerbäck

Staða : Þjálfari. Aldur : 67 ára. Lék með : Alby, Gimonäs. Áður þjálfað : Kilafors, Arbrå, Hudiksvall, Svíþjóð U21, Svíþjóð B, Svíþjóð,... Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 533 orð | 2 myndir

Lykilþáttur landsliðsins fannst í Sviss

Sindri Sverrisson Morgunblaðið twitter.com/SindriSverris Allt frá því að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við íslenska landsliðinu árið 2012 hefur liðið notast við 4-4-2 leikkerfi. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 360 orð | 2 myndir

Með skeinuhættustu framherjana

Tomasz Wlodarczyk Przeglad Sportowy Twitter. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 150 orð | 2 myndir

Núna er Ísland með á EM

Næsti mánuður verður fullur af góðum fótbolta þar sem margir af fremstu fótboltamönnum heims reyna að leggja sitt af mörkum svo að liðið komist áfram og standi að lokum uppi sem hópurinn sem hampar bikarnum, þeim sem kenndur er við Henri Delaunay. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 494 orð | 2 myndir

Nýtt kerfi færir Ronaldo meira frelsi

Vítor Hugo Alvarenga Maisfutebol twitter.com/valvarenga Það er mikill munur á portúgalska byrjunarliðinu á heimsmeistaramótinu 2014 og því liði sem búist er við að teflt verði fram á Evrópumótinu. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurðsson

Staða : Varnarmaður. Aldur : 30 ára. Leikir : 56. Mörk : 1. Félag : Krasnodar (Rússlandi). Fyrri félög : Fylkir, IFK Gautaborg, FC Köbenhavn. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 470 orð | 2 myndir

Reynir að nota það sama og hjá CSKA

Gosha Chernov Sport Express Twitter.com/G_o_s_h_a Leonid Slutskij tók við Rússlandi síðasta sumar eftir að þolinmæði gagnvart Fabio Capello var þrotin. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

Rúnar Már Sigurjónsson

Staða : Miðjumaður. Aldur : 25 ára. Leikir : 11. Mörk : 1. Félag : Sundsvall (Svíþjóð). Fyrri félög : Tindastóll, Ýmir, HK, Valur, Zwolle. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 383 orð | 2 myndir

Shaqiri er stjarnan í liði Svisslendinga

Max Kern Blick Sport Twitter.com/MaxKern3 Landsliðsþjálfarinn Vladimir Petkovic elskar þriggja manna vörn og beitti henni vel þegar hann stýrði Young Boys. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 529 orð | 2 myndir

Snillingar í að búa til ný afbrigði

Michal Petrák iSport twitter.com/michalpetrak Framúrskarandi eiginleikar sem Pavel Vrba hefur fært landsliðinu í kjölfarið á frábærum árangri sínum með lið Plzen eru lykillinn að velgengni Tékka. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 442 orð | 2 myndir

Spila engan miðaldafótbolta lengur

Daniel Taylor The Guardian Twitter.com/Dtguardian Dagarnir, þegar Roy Hodgson stillti liði sínu upp í formfast 4-4-2 leikkerfi með svo litlu flæði að Gary Lineker spurði hvort England væri að spila fótbolta ,,frá miðöldum,“, heyra fortíðinni til. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 522 orð | 2 myndir

Storck hikar ekki við að taka áhættu

Mátyás Szeli Nemzeti Sport twitter.com/mettszeli Bernd Storck, þjálfari Ungverja, lætur lið sitt vanalega spila 4-2-3-1. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 388 orð | 2 myndir

Stöðugleiki en skortir góða varamenn

Artem Frankov Football.ua Twitter.com/frankov11 Það má segja að leikkerfi Úkraínu sé hið dæmigerða 4-2-3-1 kerfi nútímans sem Spánn fullkomnaði. Aftur á móti hefur leikkerfið sem Mykhaylo Fomenko lætur liðið sitt spila ákveðna sérstöðu. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 25 orð | 1 mynd

Sverrir Ingi Ingason

Staða : Varnarmaður: Aldur : 22 ára. Leikir : 6. Mörk : 2. Félag : Lokeren (Belgíu). Fyrri félög : Augnablik, Breiðablik, Viking Stavanger. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 507 orð | 2 myndir

Terim fann loks jafnvægið í liðinu

Emre Sarigul turkish-football.com Twitter.com/Turkish_Futbol Fatih Terim, þjálfari Tyrkja, hefur aðallega beitt leikkerfinu 4-2-3-1 en hann hefur stundum prófað sig áfram með 4-4-1-1 og 4-3-3. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 27 orð | 1 mynd

Theódór Elmar Bjarnason

Staða : Miðjumaður. Aldur : 29 ára. Leikir : 27. Mörk : 0. Félag : AGF (Danmörku). Fyrri félög : KR, Celtic, Lyn, IFK Gautaborg, Randers. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 469 orð | 2 myndir

Verður að treysta á ungu mennina

Philippe Auclair France Football Twitter. Meira
10. júní 2016 | Blaðaukar | 23 orð | 1 mynd

Ögmundur Kristinsson

Staða : Markvörður. Aldur : 27 ára. Leikir : 11. Mörk : 0. Félag : Hammarby (Svíþjóð). Fyrri félög : Fram, Randers. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.