Tónlistarkonurnar Bláskjár, ÍRiS og hljómsveitin Grúska Babúska halda tónleika á Bar 11 í miðbæ Reykjavíkur í kvöld kl. 21 og er aðgangur að þeim ókeypis. Bláskjár og ÍRiS eru báðar liðsmenn í Grúsku Babúsku.
Tónlistarkonurnar Bláskjár, ÍRiS og hljómsveitin Grúska Babúska halda tónleika á Bar 11 í miðbæ Reykjavíkur í kvöld kl. 21 og er aðgangur að þeim ókeypis. Bláskjár og ÍRiS eru báðar liðsmenn í Grúsku Babúsku. Bláskjár mun flytja rafskotna alþýðutónlist af nýútkominni stuttskífu sinni, As I Pondered These Things, og ÍRiS mun taka við með rafrænum og dulúðugum útsetningum af væntanlegri útgáfu.