Björn Berg, fræðslustjóri Íslandsbanka, var framsögumaður á fundinum.
Björn Berg, fræðslustjóri Íslandsbanka, var framsögumaður á fundinum.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Ungir fjárfestar héldu í vikunni opinn fund í Háskólanum í Reykjavík undir yfirskriftinni: „Hvernig byrja ég að fjárfesta?

Ungir fjárfestar héldu í vikunni opinn fund í Háskólanum í Reykjavík undir yfirskriftinni: „Hvernig byrja ég að fjárfesta?“ Á fundinum hélt Björn Berg, fræðslustjóri Íslandsbanka, erindi og fór yfir fyrstu sporin í fjárfestingum og gagnlegar þumalputtareglur fyrir þá sem hafa áhuga á fjárfestingum.

Félagið Ungir fjárfestar var stofnað árið 2014 og heldur reglulega umræðu- og fræðslufundi um fjármál, fjárfestingar, sparnað, verðbréfamarkað og efnahagsmál.