Evrópubikarinn
16-liða úrslit, A-riðill:Alba Berlín – Partizan Belgrad 97:74
• Martin Hermannsson skoraði 12 stig fyrir Alba, tók 1 frákast og átti 3 stoðsendingar. Lék í 27 mínútur.
*Alba Berlín 5/1, Partizan 2/4, Vilnius Rytas 2/3, Mónakó 2/3. Alba er komið í átta liða úrslit.
Meistaradeild Evrópu
B-riðill, lokaumferð:Hapoel Holon – Nanterre 62:74
• Haukur Helgi Pálsson skoraði 12 stig fyrir Nanterre, tók 2 fráköst og átti 1 stoðsendingu á þeim 30 mín. sem hann lék með.
*Lokastaðan: Tenerife 12/2, Venezia 10/4, Nanterre 8/6, PAOK 8/6, Hapoel Holon 7/7, Bonn 6/8, Fribourg 3/11, Opava 2/12. Tenerife, Venezia, Nanterre og PAOK og fara í 16-liða úrslit.
NBA-deildin
Detroit – Denver 129:103Washington – Atlanta 129:137
Brooklyn – Milwaukee 94:113
New Orleans – Indiana 107:109
Phoenix – Houston 110:118
Sacramento – San Antonio 127:112
Staðan í Austurdeild:
Staðan í Vesturdeild: