Undarlegur hvinur í vélinni KÁRI Hilmarsson var staddur á Bergstaðastræti og sá og heyrði vélina í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli.

Undarlegur hvinur í vélinni

KÁRI Hilmarsson var staddur á Bergstaðastræti og sá og heyrði vélina í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli.

"Mér fannst hljóðið í henni ekki vera sem skyldi, það var einhver undarlegur hvinur í henni og ég held að hún hafi aðeins haft afl á öðrum hreyfli. Síðan heyrði ég vél arhljóðið breytast og áttaði mig áað eitthvað hafði farið úrskeiðis. Skömmu síðar heyrðist sprenging," sagði Kári.

Morgunblaðið/Einar Falur

Kári Hilmarsson.