HINN ÁRLEGI haustfagnaður Fáskrúðsfirðingafélagsins var haldinn nýlega. Fjölmenni var og skemmtu gestir sér vel. Margt var til skemmtunar, til dæmis flutti söngtríóið Þokan grá lög eftir Óðin G. Þórarinsson. Veislustjóri var Helgi Seljan. SÖNGTRÍÓIÐ Þokan grá: BerglindAgnarsdóttir, Rósa Þorsteinsdóttir ogOddný Þorsteinsdóttir.
Haustinu fagnað

HINN ÁRLEGI haustfagnaður Fáskrúðsfirðingafélagsins var haldinn nýlega. Fjölmenni var og skemmtu gestir sér vel. Margt var til skemmtunar, til dæmis flutti söngtríóið Þokan grá lög eftir Óðin G. Þórarinsson. Veislustjóri var Helgi Seljan.

SÖNGTRÍÓIÐ Þokan grá: Berglind Agnarsdóttir, Rósa Þorsteinsdóttir og Oddný Þorsteinsdóttir.

ÞÆR FERMDUST saman: Guðrún Michaelsen, Hulda Karlsdóttir og Margrét Eyjólfsdóttir.

GLATT Á hjalla í góðra vina hópi.