Hröð handtök í síldinni ÞAÐ var heldur betur hraði á þessum unga manni sem ljósmyndari Morgunblaðsins hitti fyrir í vikunni í Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað, þar sem menn voru í óða önn að snúa tunnum.

Hröð handtök í síldinni

ÞAÐ var heldur betur hraði á þessum unga manni sem ljósmyndari Morgunblaðsins hitti fyrir í vikunni í Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað, þar sem menn voru í óða önn að snúa tunnum.

Morgunblaðið/Ásdís