LEIKARAHJÓNIN John Travolta og Kelly Preston voru valin hjón ársins af meðlimum Friars- klúbbsins í New York nýverið. Þessi mynd var tekin á hátíðinni sem haldin var í tilefni þess, en með þeim á sviðinu eru Gibb- bræður úr hljómsveitinni góðkunnu Bee Gees.

Hjón ársins

LEIKARAHJÓNIN John Travolta og Kelly Preston voru valin hjón ársins af meðlimum Friars- klúbbsins í New York nýverið. Þessi mynd var tekin á hátíðinni sem haldin var í tilefni þess, en með þeim á sviðinu eru Gibb- bræður úr hljómsveitinni góðkunnu Bee Gees. Þeir hafa fengið sinn skerf af viðurkenningum á löngum ferli; síðast fengu þeir Monte Carlo-tónlistarverðlaunin fyrir framlag sitt til dægurtónlistar.