Tristan og Ísól í Borgarleikhúsinu LEIKRITIÐ Tristan og Ísól var frumsýnt á sunnudagskvöld í Borgarleikhúsinu. Það er leikhópurinn Augnablik sem stendur að sýningunni. Ljósmyndari Morgunblaðsins smellti nokkrum myndum af frumsýningargestum.

Tristan og Ísól í

Borgarleikhúsinu

LEIKRITIÐ Tristan og Ísól var frumsýnt á sunnudagskvöld í Borgarleikhúsinu. Það er leikhópurinn Augnablik sem stendur að sýningunni. Ljósmyndari Morgunblaðsins smellti nokkrum myndum af frumsýningargestum.

Morgunblaðið/Jón ÞÓRUNN Jónsdóttir, Margrét Ásgeirsdóttir og Lydia Einarsdóttir.

BJÖRG Vilhjálmsdóttir, Vilhjálmur Hjálmarsson, Borghildur Óskarsdóttir, Ólafur Tryggvi Magnússon og Hildur Kristjánsdóttir.

FREDERICK Sandi Karlsson, Kelle Norber, Rein Norberg og Anders Lund komu alla leið frá Svíþjóð til að vera við frumsýninguna.