Skipti um kyn fyrir föður sinn ANTON Rogers frá Suður- Afríku skipti um kyn fyrir föður sinn. "Pabbi var besti vinur minn. Hann óskaði sér alltaf sonar og þegar hann lést uppfyllti ég ósk hans," segir Anton. Anton hét Ansie áður fyrr en að hans sögn leið honum aldrei vel sem kvenmanni.

Skipti um kyn

fyrir föður sinn

ANTON Rogers frá Suður- Afríku skipti um kyn fyrir föður sinn. "Pabbi var besti vinur minn. Hann óskaði sér alltaf sonar og þegar hann lést uppfyllti ég ósk hans," segir Anton. Anton hét Ansie áður fyrr en að hans sögn leið honum aldrei vel sem kvenmanni. Nú ári eftir aðgerðina líður honum vel en draumurinn er að kynnast konu og ganga í hjónaband. "Ég átti kærustu en hún yfirgaf mig þegar hún heyrði sögu mína."

ANTON hefur aldrei liðið betur en nú.