KIMBERLY dóttir Rod Stewart og Alönu Hamilton á sér þann draum heitastan að starfa sem fyrirsæta. Hún er þegar byrjuð að feta sig áfram í fyrirsætustörfum og segist njóta þeirra vel. Móðir hennar var fyrirsæta á sínum yngri árum þannig að hún á ekki langt að sækja áhugann og hæfileikana.

Dreymir

um fyrir-

sætustörf

KIMBERLY dóttir Rod Stewart og Alönu Hamilton á sér þann draum heitastan að starfa sem fyrirsæta. Hún er þegar byrjuð að feta sig áfram í fyrirsætustörfum og segist njóta þeirra vel. Móðir hennar var fyrirsæta á sínum yngri árum þannig að hún á ekki langt að sækja áhugann og hæfileikana. Kimberly segir foreldra sína styðja sig í framtíðarplönum og treysta sér fullkomlega.HIN sautján ára Kimberly Stewart hlakkar til að geta séð fyrir sér sjálf.