FYRIR 25 árum varð fræg myndin af þá níu ára gamalli Phan Thi Kim Phuc. Myndin sem um ræðir sýnir hana hlaupa öskrandi í gegnum þorp í Víetnam sem hún bjó í. Bandaríkjaher hafði kastað napalsprengju á þorpið með þeim afleiðingum að það kviknaði í fötunum hennar og hún þurfti að rífa þau utan af sér. Í dag býr hún í Kanada ásamt eiginmanni og þriggja ára syni.

Aldarfjórðungi

síðar

FYRIR 25 árum varð fræg myndin af þá níu ára gamalli Phan Thi Kim Phuc. Myndin sem um ræðir sýnir hana hlaupa öskrandi í gegnum þorp í Víetnam sem hún bjó í. Bandaríkjaher hafði kastað napalsprengju á þorpið með þeim afleiðingum að það kviknaði í fötunum hennar og hún þurfti að rífa þau utan af sér. Í dag býr hún í Kanada ásamt eiginmanni og þriggja ára syni. "Ég er hamingjusöm vegna þess að ég lifi án þess að hata," segir hún.

ÞESSI mynd átti mikinn þátt í að breyta áliti Bandaríkjamanna á Víetnamstríðinu.PHAN Thi Kim Phuc ber enn ummerki eftir brunann.