Hásteinsvöllur, Sjóvár-Almennra deildin, frestaður leikur úr 5. umferð, sunnudaginn 29. júní 1997. Aðstæður: Vestan vindur með gestunum fyrir hlé en með heimamönnum eftir hlé. Sól og góður völlur. Mörk ÍBV: Steingrímur Jóhannesson (50.), Tryggvi Guðmundsson (51.), Sigurvin Ólafsson (82.). Mark Skallagríms: Stefán B. Ólafsson (88.).
ÍBV - Skallagrímur 3:1 Hásteinsvöllur, Sjóvár-Almennra deildin, frestaður leikur úr 5. umferð, sunnudaginn 29. júní 1997.

Aðstæður: Vestan vindur með gestunum fyrir hlé en með heimamönnum eftir hlé. Sól og góður völlur.

Mörk ÍBV: Steingrímur Jóhannesson (50.), Tryggvi Guðmundsson (51.), Sigurvin Ólafsson (82.).

Mark Skallagríms: Stefán B. Ólafsson (88.).

Markskot: ÍBV 23 - Skallagrímur 9.

Horn: ÍBV 5 - Skallagrímur 2.

Rangstaða: ÍBV 6 - Skallagrímur 3.

Dómari: Pjetur Sigurðsson. Þokkalegur.

Aðstoðardómarar: Gísli Jóhannsson og Garðar Hinriksson.

Áhorfendur: Um 800.

ÍBV: Gunnar Sigurðsson - Hjalti Jóhannesson, Hermann Hreiðarsson, Hlynur Stefánsson, Ívar Bjarklind - Rútur Snorrason (Guðni Rúnar Helgason 45.), Sverrir Sverrisson, Sigurvin Ólafsson, Ingi Sigurðsson - Tryggvi Guðmundsson, Steingrímur Jóhannesson (Leifur Geir Hafsteinsson 79.).

Skallagrímur: Friðrik Þorsteinsson - Pétur R. Grétarsson, Gunnar M. Jónsson, Þórhallur R. Jónsson, Garðar Newman, Sigurður Þ. Sigursteinsson (Stefán B. Ólafsson 74.) - Hilmar Þór Hákonarson, Sveinbjörn Ásgrímsson, Vladam Tonic (Björn Axelsson 79.) - Sindri Grétarsson, Valdimar K. Sigurðsson.

Hermann Hreiðarsson og Sigurvin Ólafsson, ÍBV.

Ívar Bjarklind, Hjalti Jóhannesson, Hlynur Stefánsson, Tryggvi Guðmundsson, Steingrímur Jóhannesson og Guðni Rúnar Helgason, ÍBV. Sveinbjörn Ásgrímsson, Þórhallur R. Jónsson, Valdimar K. Sigurðsson og Stefán B. Ólafsson, Skallagrími.

1. deild karla

Þróttur - Dalvík 3:1

Vignir Þór Sverrisson (70.,78.), Einar Örn Birgisson (82.) - Grétar Steindórsson (21.). Víkingur - Fylkir 1:0

Þrándur Sigurðsson (71.).

Þór - KA 1:3

Hreinn Hringsson (53. vsp.) - Steingrímur Eiðsson (6.), Einar Einarsson (50.), Höskuldur Þórhallsson (65.).

Breiðablik - ÍR 1:3

Ívar Sigurjónsson (90.) ­ Guðjón Þorvarðarson 2 (42., 89. - vítasp.), Kristján Brooks (90.).

Reynir - FH 1:2

Guðlaugur Rafnsson (85.) ­ Ásmundur Haraldsson (60. - vítasp.), Brynjar Þór Gestsson (83.).