nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU
nyyrkja, format 21,7 MENNING/

LISTIR

NÆSTU VIKU

" » MYNDLIST

Ásmundarsafn ­ Sigtúni

Yfirlitss. á verkum Ásmundar Sveinssonar.

Kjarvalsstaðir

Stiklað í straumnum. Úrval verka úr eigu Listasafns Reykjavíkur. Til 30. ágúst.

Listasafn Einars Jónssonar, Skólavörðuholti

Opið alla daga nema mánudaga kl. 13­16.

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Þriðja gestasýning sumarsins: Vinafundur, verk eftir Guðmundu Andrésdóttur, Jóhannes Jóhannesson, Kristján Davíðsson og Þorvald Skúlason. Safnið opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17 til 30. ágúst.

Gallerí 20 fermetrar, Vesturgata 10a

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson sýnir.

Gallerí Hornið, Hafnarstræti

Einar Sebastian sýnir til 9. sept.

Gallerí Fiskur, Skólavörðustíg 22c

Hreinn Friðfinnsson og Egill Sæbjörnsson sýna til 10. sept.

Norræna húsið, Hringbraut

Roj Friberg sýnir til 27. sept.

Gallerí Fold, Rauðarárstíg

Susanne Christensen sýnir til 13. sept.

Gallerí Fold, Kringlan

Samsýningin Hvalir.

Hafnarborg

Sýning á verkum Jóns Óskars, Guðjóns Bjarnasonar og Bjarna Sigurbjörnssonar. Hanna Kristín Gunnarsdóttir sýnir í kaffistofunni til 14. sept.

Gallerí Hár og list, Hafnarfirði

Brynja Árnadóttir sýnir til 17. sept.

Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn

Kristín Guðjónsdóttir sýnir til 30. ágúst.

Mokkakaffi, Skólavörðustíg

Valgerður Guðlaugsdóttir sýnir til 9. sept.

Safn Ásgríms Jónss., Bergstaðastræti 74

Sumarsýning á verkum Ásgríms.

Sjóminjasafn Íslands, Hafnarfirði

Sumarsýning á ljósmyndum Helga Arasonar.

Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði v. Suðurgötu

Handritasýningin Þorlákstíðir og önnur Skálholtshandrit. Til 31. ágúst.

Gallerí Sævars Karls við Bankastræti

Kristján Steingrímur sýnir til 2. sept.

Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir sýnir til 12. sept.

Ingólfsstræti 8, Ingólfsstræti 8

Hægt að skoða verk Rögnu Róbertsdóttur, Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Sólveigar Aðalsteinsdóttur í gegnum gluggann til 17. sept.

Listasafn ASÍ

Helena Guttormsdóttir sýnir í Gryfjunni. Sigríður Ólafsdóttir sýnir í Ásmundarsal, lýkur 13. sept.

Gallerí Stöðlakot við Bókhlöðustíg

Ásdís Guðjónsdóttir sýnir til 30. ágúst.

SPRON, Mjódd

Harpa Björnsdóttir sýnir til 24. okt.

Listasafn Árnesinga, Selfossi

"Ágústþrenna" til 30. ágúst.

Eden, Hveragerði

Markús Sigurðsson sýnir til 6. sept.

Listaskálinn, Hveragerði

Projekthópurinn sýnir til 30. ágúst.

Safnasafnið Svalbarðsströnd

Málverk eftir Ingimar Friðgeirsson til 20. sept.

TÓNLIST

Laugardagur

Hádegistónleikar í Hallrímskirkju: Neithard Bethke. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari á tónleikum í Skjólbrekku, Mývatnssveit kl. 14. Ljóðatónleikar í Hveragerðiskirkju; Sigrún Valgerður Gestsdóttir og Sigursveinn Magnússon kl. 16. Lokatónleikar á Jómfrúnni Lækjargötu 11. 16-18; Sigurður Flosason saxófónleikari, Björn Thoroddsen gítarleikari og Gunnar Hrafnsson kontrabassaleikari, ásamt söngkonunni Hólmfríði Jóhannsdóttur.

Sunnudagur

Neithard Bethke leikur á orgelið í Hallgrímskirkju kl. 20.30. Hallveig Rúnarsdóttir söngnemi og Steingrímur Þórhallsson orgelnemi með tónleika í Kristskirkju kl. 20.30. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari á tónleikum í Akureyrarkirkju kl. 20.30.

Þriðjudagur

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar; Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Junah Chung lágfiðla og Sigurður Halldórsson selló kl. 20.30.

Miðvikudagur

Haukur Gröndal saxófónleikari ásamt Árna H. Karlssyni píanól., Gunnlaugi Guðmundssyni kontrabassal. og Matthíasi M.D. Hemstock trommul. kl. 21.

LEIKLIST

Borgarleikhúsið

Grease, lau. 29. ágúst, sun., fim.

Iðnó

Þjónn í súpunni lau. 29. ágúst, lau.

Le Grand Tango, sun. 30. ágúst.

Íslenska óperan

Hellisbúinn lau. 29. ágúst, fim.

Tjarnarbíó, leikhúsið

Light Nights, leiknir þættir úr Íslendinga sögum og þjóðsögum á ensku lau. 29. ágúst kl. 21.

Kaffileikhúsið

"Líf manns" laug. 29. ágúst.

Upplýsingar um listviðburði sem óskað er eftir að birtar verði í þessum dálki verða að hafa borist bréflega eða á netfangi fyrir kl. 16 á miðvikudögum merktar: Morgunblaðið, Menning/listir, Kringlunni 1, 103 Rvík. Myndsendir: 5691222. Netfang: menning Þ mbl.is.