Ólafur Haukur Johnson segir að langflestir þátttakendur á námskeiðum Hraðlestrarskólans hafi getað aukið lestrarhraðann um helming. Skólinn hefur verið starfræktur í 20 ár. Námskeiðin standa yfirleitt í sex vikur. Kennt er einu sinni í viku og svo æfir fólk sig heima eina klukkustund á dag. Hraðlestrarnámskeið kostar 18.000 krónur.
Hraðlestrarskólinn

Ólafur Haukur Johnson segir að langflestir þátttakendur á námskeiðum Hraðlestrarskólans hafi getað aukið lestrarhraðann um helming. Skólinn hefur verið starfræktur í 20 ár.

Námskeiðin standa yfirleitt í sex vikur. Kennt er einu sinni í viku og svo æfir fólk sig heima eina klukkustund á dag.

Hraðlestrarnámskeið kostar 18.000 krónur. Skólanemendur fá 3000 króna afslátt.

Hægt er að skrá sig í tölvupósti: olahauk þ ismennt.is og í síma 565-9500.