MINJASAFNIÐ á Akureyri stendur fyrir minjagöngu, í tilefni af afmæli Akureyrarbæjar, laugardaginn 29. ágúst. Gengið verður um Kjarnaskóg og fornleifar þar skoðaðar undir leiðsögn Guðrúnar Kristinsdóttur safnstjóra og Hönnu Rósu Sveinsdóttur safnvarðar. Gangan hefst kl. 14.00 við neðra bílastæðið í Kjarnaskógi, um er að ræða létta göngu sem tekur um tvo tíma og er þátttaka ókeypis.
Minjaganga "Fornleifar eru nær en þig grunar"

MINJASAFNIÐ á Akureyri stendur fyrir minjagöngu, í tilefni af afmæli Akureyrarbæjar, laugardaginn 29. ágúst.

Gengið verður um Kjarnaskóg og fornleifar þar skoðaðar undir leiðsögn Guðrúnar Kristinsdóttur safnstjóra og Hönnu Rósu Sveinsdóttur safnvarðar.

Gangan hefst kl. 14.00 við neðra bílastæðið í Kjarnaskógi, um er að ræða létta göngu sem tekur um tvo tíma og er þátttaka ókeypis.