Fyrsta sýning Ellýjar ELLÝ opnar sína fyrstu myndlistarsýningu á morgun, sunnudag, í World Class, Fellsmúla 34. Á sýningunni eru aðallega olíuverk unnin á árinu.