ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í gær um val á 20 manna hópi til undirbúnings fyrir riðlakeppni. Eftirtaldir leikmenn skipa hópinn: Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson, Val Birkir Ívar Guðmundsson, Stjörnunni Bergsveinn Bergsveinsson, UMFA Aðrir leikmenn: Konráð Olavson, Stjörnunni Gústaf Bjarnason,
Landsliðshópurinn ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í gær um val á 20 manna hópi til undirbúnings fyrir riðlakeppni. Eftirtaldir leikmenn skipa hópinn:

Markverðir:

Guðmundur Hrafnkelsson, Val

Birkir Ívar Guðmundsson, Stjörnunni

Bergsveinn Bergsveinsson, UMFA

Aðrir leikmenn:

Konráð Olavson, Stjörnunni

Gústaf Bjarnason, Willstatt

Sigurður Bjarnason, Bad Schwartau

Júlíus Jónasson, St. Ottmar

Róbert Julian Duranona, Eisenach

Geir Sveinsson, Wuppertal

Róbert Sighvatsson, Dormagen

Magnús Már Þórðarson, UMFA

Alexander Arnarsson, HK

Dagur Sigurðsson, Wuppertal

Aron Kristjánsson, Skjern

Heiðmar Felixson, Stjörnunni

Ólafur Stefánsson, Magdeburg

Bjarki Sigurðsson, UMFA

Njörður Árnason, Fram

Valdimar Grímsson, Wuppertal

Rúnar Sigtryggsson, Göppingen