Heilinn og hagnýta námið Mótuð hugmynd um framtíðarstarf ræður gjarnan ferð þeirra sem velja sér framhaldsmenntun. Krafan um hagnýtt nám er sterk og nauðsynlegt þykir að leggja drög að skotheldum starfsferli.

Heilinn

og hagnýta námið

Mótuð hugmynd um framtíðarstarf ræður gjarnan ferð þeirra sem velja sér framhaldsmenntun. Krafan um hagnýtt nám er sterk og nauðsynlegt þykir að leggja drög að skotheldum starfsferli. En hvað er hagnýtt nám? Sigurbjörg Þrastardóttir ræddi við hressa þrenningu með hugvísindanám að baki og fékk staðfest að allt nám er nothæft til góðra verka, svo lengi sem við það fléttast áhugi og hugmyndaauðgi.