MIKIL umferð var út frá höfuðborgarsvæðinu á Vesturlandsvegi, Víkurvegi og Suðurlandsvegi í gærkvöldi og urðu einhverjar tafir af þeim völdum, að sögn lögreglu. Samkvæmt upplýsingum úr gjaldskála Hvalfjarðarganga mynduðust þar þó engar biðraðir svo heitið gæti.
Mikil umferð frá borginni

MIKIL umferð var út frá höfuðborgarsvæðinu á Vesturlandsvegi, Víkurvegi og Suðurlandsvegi í gærkvöldi og urðu einhverjar tafir af þeim völdum, að sögn lögreglu.

Samkvæmt upplýsingum úr gjaldskála Hvalfjarðarganga mynduðust þar þó engar biðraðir svo heitið gæti.