Stjörnurnar hylja sig í skýjum og blikka hvor aðra, svið næturinnar er víðáttumikið og myrkrið hefur völdin. Landið dormar og hefur þunga drauma. Árnar brjótast um í gljúfrunum og fossarnir berja bumbur meðan blómin sofa. Höfundurinn er skáld í Hveragerði.


EGGERT E. LAXDAL

FOSSARNIR BERJA BUMBUR

Stjörnurnar hylja sig

í skýjum

og blikka hvor aðra,

svið næturinnar

er víðáttumikið

og myrkrið

hefur völdin.Landið dormar

og hefur þunga drauma.Árnar

brjótast um

í gljúfrunum

og fossarnir

berja bumbur

meðan blómin sofa.

Höfundurinn er skáld í Hveragerði.