Í HAUST eru 80 ár liðin frá því að fyrsta félag hjúkrunarfræðinga var stofnað. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga efnir til afmælisfagnaðar á Kjarvalsstöðum laugardaginn 6. nóvember kl. 16-18.

Í boði verða léttar veitingar í listrænu umhverfi, tónlist og ávörp. M.a. ávarpar heilbrigðisráðherra fundinn.