HÉR sést dansarinn Jesus Corrales í hlutverki dýrsins í uppfærslu Royal Winnipeg-ballettflokksins á Fríðu og dýrinu.

HÉR sést dansarinn Jesus Corrales í hlutverki dýrsins í uppfærslu Royal Winnipeg-ballettflokksins á Fríðu og dýrinu. Ef dýrið er svona skrautlegt í sýningunni er ekki annað hægt en velta fyrir sér hvernig skrúða Fríða klæðist í sýningunni, því hún má vera fín ef hún ætlar að slá dýrið út.

Í Winnipeg, sem telur 700 þúsund íbúa, blómstrar menningarlíf og áhugamenn um leikhús, tónlist og dans geta fundið eitthvað við sitt hæfi.