Bridsfélag Húsavíkur Þegar ein umferð er eftir í Aðalsveitakeppni Bridsfélags Húsavíkur er staða efstu sveita jöfn og spennandi: Þórólfur Jónasson 120 Þóra Sigurmundsdóttir 119 Friðrik Jónasson 100 Efstu pör í fjölsveitaútreikningi eru: Þórólfur - Sveinn...

Bridsfélag Húsavíkur

Þegar ein umferð er eftir í Aðalsveitakeppni Bridsfélags Húsavíkur er staða efstu sveita jöfn og spennandi:

Þórólfur Jónasson 120

Þóra Sigurmundsdóttir 119

Friðrik Jónasson 100

Efstu pör í fjölsveitaútreikningi eru:

Þórólfur - Sveinn 20,63

Guðmundur - Hlynur 19,12

Einar - Júlíus 19,00

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna

Hinn 24. jan. sl. lauk 3 kvölda tvímenningi, verðlaun afh. 3 pörum sem bestum árangri náðu öll kvöldin saman.

Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 58,9%

Jón St. Ingólfss. - Jens Jensson 55,1%

Geirlaug Magnúsd. - Torfi Axelss. 54,2%

Besta skor 24. jan. N/S

Valdimar Sveinss. - Óli B. Gunnarss. 269

Eyþór Haukss. - Helgi Samúelss. 250

Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 243

Besta skor A/V

Friðgerður Friðg. - Friðgerður Bened. 254

Steinborg. Ríkharðsd. - Guðbj. Þórðars. 252

Kristinn Kristinss. - Stefán Garðarss. 233

Meðalskor er 216 stig.

Mánudaginn 31. janúar nk. hefst Aðalsveitakeppnin 2000. Það fer eftir þátttöku hvað langan tíma keppnin tekur. En fyrirfram er gert ráð fyrir 6-8 mánudagskvöldum.

Upplýsingar og skráning hjá Ólínu í síma 553-2968, hjá Ólafi í síma 557-1374 og hjá BSÍ í síma 587-9360. Þá er hægt að skrá ef mætt er stundvíslega fyrir kl. 19.30 á spilastað mánudaginn 31. jan. nk. Spilastjóri aðstoðar stök pör við að setja saman sveitir.

Mánudaginn 31. jan. nk. verða afhent verðlaun þeim 3 sveitum sem unnu til verðlauna í hraðsveitakeppni '99.