FERÐAFÉLAG Íslands stendur fyrir fjallaferðum um páskana. Það er hefðbundið að félagið leggi leið sína í Landmannalaugar og Þórsmörk yfir hátíðarnar og frá því verður ekki brugðið. Boðið verður upp á skíðagönguferð í Landmannalaugar 20.-22.

FERÐAFÉLAG Íslands stendur fyrir fjallaferðum um páskana.

Það er hefðbundið að félagið leggi leið sína í Landmannalaugar og Þórsmörk yfir hátíðarnar og frá því verður ekki brugðið. Boðið verður upp á skíðagönguferð í Landmannalaugar 20.-22. apríl og verður farangur fluttir til og frá Sigöldu. Það er nægur snjór á þessum slóðum og færi gott og ekki spillir fyrir að hafa heita laugina til að baða sig eftir góðan skíðadag. Þá verður haldið í Þórsmörk. Sú ferð stendur 22.-24. apríl.