SELJANDI skal kynna kaupanda reikninga húsfélagsins og stöðuna gagnvart hússjóði, segir Elísabet Sigurðardóttir í þættinum Hús og lög, en þar fjallar hún um eigendaskipti á íbúðum í fjöleignarhúsum.
SELJANDI skal kynna kaupanda reikninga húsfélagsins og stöðuna gagnvart hússjóði, segir Elísabet Sigurðardóttir í þættinum Hús og lög, en þar fjallar hún um eigendaskipti á íbúðum í fjöleignarhúsum. Sama gildir um yfirstandandi eða fyrirhugaðar framkvæmdir, viðgerðir eða endurbætur. / 32