NÚ stendur yfir kvikmyndahátíðin Kvikar myndir í MÍR-salnum og Norræna húsinu. Yfirskrift hátíðarinnar er Pólitík. Föstudagur Norræna húsið: Opið kl. 14- 18. Loft: Frjáls flokkur. Gólf, kl. 15: Áróðursmyndir, ýmsir titlar. Gryfja, kl. 14:...

NÚ stendur yfir kvikmyndahátíðin Kvikar myndir í MÍR-salnum og Norræna húsinu. Yfirskrift hátíðarinnar er Pólitík.

Föstudagur

Norræna húsið:

Opið kl. 14-
18. Loft: Frjáls flokkur. Gólf, kl. 15: Áróðursmyndir, ýmsir titlar. Gryfja, kl. 14: Heimildarmyndir. Kvikmyndir Þorsteins Jónssonar, Gagn og gaman, Fiskur undir steini, Lífsmark og Öskudagur.

MÍR-salurinn : Kvikmynd kl. 20: Berlin: die Sinfonie der Grossstadt (1929), Walther Ruttman.