STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með jólafund í Kiwanishúsinu við Engjateig í Reykjavík, fimmtudaginn 6. september kl. 20. Margrét Konráðsdóttir les jólasögu, Danshópurinn Sporarnir sýna dans, Einar S.
STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með jólafund í Kiwanishúsinu við Engjateig í Reykjavík, fimmtudaginn 6. september kl. 20.

Margrét Konráðsdóttir les jólasögu, Danshópurinn Sporarnir sýna dans, Einar S. Arnalds les úr ljóðabók sinni "Lífsvilji". Veitingar í boði Kiwanisklúbbsins Esju.

Í frétt frá Styrk segir að allir velunnarar félagsins séu velkomnir.