FRAMBOÐSLISTI Samfylkingarinnar í Árborg var samþykktur með lófataki á fjölmennum félagsfundi í Tryggvaskála, Selfossi, á mánudagskvöldið. Listann skipa eftirfarandi einstaklingar: 1.Ásmundur Sverrir Pálsson, ráðgjafi/svæðisvinnum., 2.G.

FRAMBOÐSLISTI Samfylkingarinnar í Árborg var samþykktur með lófataki á fjölmennum félagsfundi í Tryggvaskála, Selfossi, á mánudagskvöldið.

Listann skipa eftirfarandi einstaklingar:

1.Ásmundur Sverrir Pálsson, ráðgjafi/svæðisvinnum.,

2.G. Torfi Áskelsson, verksmiðjustjóri,

3.Ragheiður Hergeirsdóttir, framkvæmdastjóri,

4.Gylfi Þorkelsson, framhaldsskólakennari,

5.Sandra Gunnarsdóttir, sviðsstjóri/svæðisskrifst.,

6.Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, hjúkrunarfr./ljósmóðir,

7.Guðjón Ægir Sigurjónsson, lögmaður,

8.Þórunn Elva Bjarkadóttir, stjórnmálafræðingur,

9.Ragnheiður Þórarinsdóttir, vaktmaður,

10.Sandra Guðmundsdóttir, háskólanemi,

11.Þórhallur Reynir Stefánsson, iðnnemi,

12.Heiður Eysteinsdóttir, grunnskólakennari,

13.Már Ingólfur Másson, framhaldsskólanemi,

14.Sigurjón Bergsson, þjónustustjóri/símvirki,

15.Kristinn Hermannsson, rafvirki,

16.Kristjana Bárðardóttir, háskólanemi,

17.Steingrímur Ingvarsson, verkfræðingur,

18.Sigríður Ólafsdóttir, skrifstofumaður,