Hugh Jackman: Í ófélegum félagsskap.
Hugh Jackman: Í ófélegum félagsskap.
Undirbúningur er hafinn í Prag fyrir tökur þar á næstu mynd bandaríska leikstjórans Stephens Sommers sem þekktastur er fyrir Múmíumyndirnar. Hún nefnist Van Helsing í höfuðið á vampírubananum fræga sem átti í útistöðum við Drakúla greifa.
Undirbúningur er hafinn í Prag fyrir tökur þar á næstu mynd bandaríska leikstjórans Stephens Sommers sem þekktastur er fyrir Múmíumyndirnar. Hún nefnist Van Helsing í höfuðið á vampírubananum fræga sem átti í útistöðum við Drakúla greifa. Aukþeirra birtast þar önnur sígild skrímsli eins og það sem kennt er við Frankenstein barón og Varúlfinn. Aðalhlutverkið í Van Helsing leikur Hugh Jackman ( X-Men ).